

Ég skynja ást þína í andardrætti mínum
minn eilífi.Þó ég sé aðeins
afsprengi þitt,þá skynja ég þig
ávallt í huga mér.
Allar mínar hugsanir leiða
aðeins til þín,
því það er ekkert annað eilíft.
minn eilífi.Þó ég sé aðeins
afsprengi þitt,þá skynja ég þig
ávallt í huga mér.
Allar mínar hugsanir leiða
aðeins til þín,
því það er ekkert annað eilíft.