FRIÐUR




FRIÐUR



Að ætlast til þess að heimsfriður ríki er ekkert annað en sjálfselska!
Því hvernig gæti ég ætlast til þess að einhver gerði það sem ég vildi!Það sem mér þykir rétt gæti öðrum þótt rangt og svo öfugt.Fólk er mismunandi langt komið og með mismunandi bakgrunn og reynslu.Margt fólk þarna úti vill gera marga hluti sem mér finnst ekki boðlegir og sem tilheyrir ekki mínu uppeldi, en tilheyrir e.t.v. þeirra.
Sumt sem ég myndi fordæma, finnast ógeðfellt og sem myndi ekki einu sinni fyrirfinnast hjá dýrum.Ef ég ætlaðist til að einhverjir lokuðu augum sínum fyrir reynslu, sem þau gætu öðlast, því mér finnst hún ekki boðleg þá er ég að traðka á hugmyndinni um frjálsan vilja og útiloka hann!!!







 
Atman
1978 - ...
Ljóð eða ekki!


Ljóð eftir Atman

FRIÐUR
Nafnlaust
Hvítur friður -Svartur ósiður
Tómið
ÉG
Stríðið við mig sjálfan
Spurningar
Heim
Blóðgrjót(Palestína)
Gyðingur
Einskis
Hugmynd
Ástæða skilnings
Satan
Tími
Nístir þrá
Vastness
Orð
Það er spurning
Heimleið
Guð
Heimkoma
Sjá
Skynjun
Hugleiðingar heimsks manns
Traust
Allt