Blóðgrjót(Palestína)


Þú hlóst er ég reyndi að verjast
kúlnahríð þinni með grjóti.
Þú hlóst hærra þegar þú sást að
ég gat ekki varist.Þú hlóst hæst
er ég bað um frið.En hverskonar
friður er það þegar þú hefur tekið
allt mitt og gert sem þitt.  
Atman
1978 - ...


Ljóð eftir Atman

FRIÐUR
Nafnlaust
Hvítur friður -Svartur ósiður
Tómið
ÉG
Stríðið við mig sjálfan
Spurningar
Heim
Blóðgrjót(Palestína)
Gyðingur
Einskis
Hugmynd
Ástæða skilnings
Satan
Tími
Nístir þrá
Vastness
Orð
Það er spurning
Heimleið
Guð
Heimkoma
Sjá
Skynjun
Hugleiðingar heimsks manns
Traust
Allt