Skynjun
Ég skynja ást þína í andardrætti mínum
minn eilífi.Þó ég sé aðeins
afsprengi þitt,þá skynja ég þig
ávallt í huga mér.
Allar mínar hugsanir leiða
aðeins til þín,
því það er ekkert annað eilíft.  
Atman
1978 - ...


Ljóð eftir Atman

FRIÐUR
Nafnlaust
Hvítur friður -Svartur ósiður
Tómið
ÉG
Stríðið við mig sjálfan
Spurningar
Heim
Blóðgrjót(Palestína)
Gyðingur
Einskis
Hugmynd
Ástæða skilnings
Satan
Tími
Nístir þrá
Vastness
Orð
Það er spurning
Heimleið
Guð
Heimkoma
Sjá
Skynjun
Hugleiðingar heimsks manns
Traust
Allt