Geðshræring
Tómt?
Ég heyri ekkert ?
Er allt horfið?
Hvar er allt það góða?
Hvað varð um fjölskyldu mína?
Allt í þúfum þöglum,
heyri ekki orð
en til hvers eru orð?
Góð spurning..
Ég heyri ekkert ?
Er allt horfið?
Hvar er allt það góða?
Hvað varð um fjölskyldu mína?
Allt í þúfum þöglum,
heyri ekki orð
en til hvers eru orð?
Góð spurning..
...