Konungurinn
Ég geng inn,
allt er gervi,
ég sætti mig við,
gleðst og fæ mér sæti.
Gervi
Gervi
Gervi
Ég enda kvöldið á taktföstum, kvalarfullum pyntingaraðferðum.
Ég geng út en veit núna að konungurinn lifir
 
Óskar Kj
1989 - ...


Ljóð eftir Óskar Kj

Blóm Hreinnar Fegurðar
Járn Fuglinn
Kristján Stöðugtvatn Endurlífgaður
Lítið bros á litlum strák
Stjarnan hennar
Skógur Menntunar
Að ganga með þér
DásamlegHeit
Hlutir sem fólk getur ekki verið án
Fullkominn kúla
Pælingar
skilningsleysi
Mig langar að skrifa ljóð
Konungurinn
Kindin
Stjakinn
Kisu saga
Anna og Hreinn
Samvisku ást