

Ég geng inn,
allt er gervi,
ég sætti mig við,
gleðst og fæ mér sæti.
Gervi
Gervi
Gervi
Ég enda kvöldið á taktföstum, kvalarfullum pyntingaraðferðum.
Ég geng út en veit núna að konungurinn lifir
allt er gervi,
ég sætti mig við,
gleðst og fæ mér sæti.
Gervi
Gervi
Gervi
Ég enda kvöldið á taktföstum, kvalarfullum pyntingaraðferðum.
Ég geng út en veit núna að konungurinn lifir