

Nóttin dregur að
og svefninn kallar á
Sit sem fastast
og stari á skjáinn
Myrkrið fellur inn
og þögnin breiðist út
En hrotur hækka ótt
að baki mér
Næturlífið rólegt er
að mínu mati fínt
Óttast skort á aga
og vinnuþreki
frá dag til degi
og svefninn kallar á
Sit sem fastast
og stari á skjáinn
Myrkrið fellur inn
og þögnin breiðist út
En hrotur hækka ótt
að baki mér
Næturlífið rólegt er
að mínu mati fínt
Óttast skort á aga
og vinnuþreki
frá dag til degi