

Mórinn svo grænn
í gróandi fjörunni
með þarann og þangið
báran við sandinn og skeljar leikur
líkt og barnið glatt
við sólgyllta sjávarborðið.
í gróandi fjörunni
með þarann og þangið
báran við sandinn og skeljar leikur
líkt og barnið glatt
við sólgyllta sjávarborðið.