Leit
Löngum lýtur löngun þrá,
lifa vilt og njóta.
Lykli leyfist lesa skrá,
loku frá að skjóta.
Lausnin lífsins látlaus þá,
leynist í að móta.
Lömbin læra leika smá,
lífið fær að fljóta.
Lærðu lífsins list að sjá,
látt’ ei frá þér þjóta.  
Jaywalker
1984 - ...


Ljóð eftir Jaywalker

...
Von
Tikk Takk
Leit
Nóttin nálgast, nemur nið..