Á KFUK fundi
Með dóttur á fundinn fór
faðir og móðirin stór
með andakt hann hlustaði
þótt um hlustir hans gustaði
rammfalskur káeffúká kór

og leikþættirnir þar
þránir og töluvert skar
frá Friðriks tíma
með boðskapinn fína
og síðan, enn meiri káeffúká kór
sem skánaði ekkert, svo að ég fór.
 
Loftur Kristjánsson Smári
1963 - ...
Ljóð þetta er úr óútkominni ljóðabók minni sem kemur út fyrir næstu jól og ber vinnuheitið Ljóðlandaferð.


Ljóð eftir Loft Kristjánsson Smára

Á KFUK fundi
Það sem verður á vegi mínum 1
Það sem verður á vegi mínum 2
Búddista Barbie.
Dánarfregnir og jarðarfarir
Af moldu ertu kominn
Það sem verður á vegi mínum 3