Stjúpa
Stjúpan mín,
stjúpan þín,
fögur sem mær,
uppáhaldið mitt,
segi ég við hana,
þá hún upp með sér hlær,
hún hefur það sitt,
því þori ég að mana,
við hana.
stjúpan þín,
fögur sem mær,
uppáhaldið mitt,
segi ég við hana,
þá hún upp með sér hlær,
hún hefur það sitt,
því þori ég að mana,
við hana.
Í þessu ljóði er ég að reyna að seiga frá samtali á milli mín og stjúpunnar.