Stjúpa
Stjúpan mín,
stjúpan þín,
fögur sem mær,
uppáhaldið mitt,
segi ég við hana,
þá hún upp með sér hlær,
hún hefur það sitt,
því þori ég að mana,
við hana.
 
Laufey
1992 - ...
Í þessu ljóði er ég að reyna að seiga frá samtali á milli mín og stjúpunnar.


Ljóð eftir Laufeyju

Á morgnana
Næturtungl
Skólinn
Ástin í lífi mínu
Dýrin mín
Stjúpa
Mús
Draumar
Nú koma jólin