

Á 5 öld fyrir Krist
kennir Indverski heimspekingurinn
Gautama að:
?Allt er tóm?
og að
? Það er ekkert sjálf ?.
Á 20 öld eftir Krist
er Barbie sammála honum,
en veltir fyrir sér
hvernig maður með svona stóra bumbu
geti setið fyrir
brosandi og ber að ofan.
Denise Duhamel
Í þýðingu Lofts Kristjánssonar Smára
kennir Indverski heimspekingurinn
Gautama að:
?Allt er tóm?
og að
? Það er ekkert sjálf ?.
Á 20 öld eftir Krist
er Barbie sammála honum,
en veltir fyrir sér
hvernig maður með svona stóra bumbu
geti setið fyrir
brosandi og ber að ofan.
Denise Duhamel
Í þýðingu Lofts Kristjánssonar Smára
Ljóð þetta er eftir Denise Duhamel og þýðingin er eftir Loft Kristjánsson Smára.