grjótið á miðri öxnadalsheiðinni sem spurði og spurði en enginn svaraði
ég spyr og spyr
en enginn svarar
því ég er grjót
á miðri öxnadalsheiði
en enginn svarar
því ég er grjót
á miðri öxnadalsheiði
grjótið á miðri öxnadalsheiðinni sem spurði og spurði en enginn svaraði