Truflun
Sjáðu mig, ég er bardaga hetja
stend á eigin fótum og kann hluti að meta
ég var kannski lokaður inn á hæli
það var fínasta bæli
Ég hugsa mjög skýrt núna
Líf mitt var truflað og ég gekk yfir brúna
ég sakna kannski truflunarinnar smá
Ég reyni samt ekki, það er miklu betra sem ég á.
stend á eigin fótum og kann hluti að meta
ég var kannski lokaður inn á hæli
það var fínasta bæli
Ég hugsa mjög skýrt núna
Líf mitt var truflað og ég gekk yfir brúna
ég sakna kannski truflunarinnar smá
Ég reyni samt ekki, það er miklu betra sem ég á.