Róninn
Föt ég á engin lengur
ég átti þau þegar ég var ungur drengur
sál mín hún sorgina bætti
með öl í krús líf mitt mér mætti
ástin hún hvarf mér á braut
Ástvinir dóu, þessa refsingu ég hlaut
vera fastur við þessa flösku
þannig verður líf mitt þar til ég breytist í ösku
ég mun aldrei elska konu aftur
frá mér er horfinn lífsins kraftur
líf mitt er vítahringur
þegar engill guðs kemur til mín og syngur
þá ætla ég til hans að strjúka
forða mér burt og hætta hér að húka.
ég átti þau þegar ég var ungur drengur
sál mín hún sorgina bætti
með öl í krús líf mitt mér mætti
ástin hún hvarf mér á braut
Ástvinir dóu, þessa refsingu ég hlaut
vera fastur við þessa flösku
þannig verður líf mitt þar til ég breytist í ösku
ég mun aldrei elska konu aftur
frá mér er horfinn lífsins kraftur
líf mitt er vítahringur
þegar engill guðs kemur til mín og syngur
þá ætla ég til hans að strjúka
forða mér burt og hætta hér að húka.