Hví? Hvað? Hversvegna?
spurningarnar ráðast á mig
slíta mig í sundur
gefa ekki svo mikið sem
innantómt svar

Hví er þetta að gerast?
Hvað gerði ég rangt?
Hversvegna ég?

Þær hætta ekki
Magnast bara og vaxa
Uns ég heyri ekkert
nema eitt stórt

VÆÆÆÆÆÆ!!  
HiST
1984 - ...


Ljóð eftir HiST

Steinninn
...
Ást án orða
Hví? Hvað? Hversvegna?
Óskilgetin
Máttur hins góða