Steinninn
Þú varst steinninn
Steinninn sem sökti mér djúpt
Inn í horfinn heim
Glötunar og gáksa

Ég dvaldist þar um hríð
En áttaði mig svo
Að án þín er ég ekkert
En með þér ennþá minna  
HiST
1984 - ...


Ljóð eftir HiST

Steinninn
...
Ást án orða
Hví? Hvað? Hversvegna?
Óskilgetin
Máttur hins góða