

Bjartur dagur hverfur fyrir hornið
Um leið birtast dimmir skuggar
Skuggarnir elta okkur mennina
Þar til bjartur dagurinn byrjar aftur á ný.
Um leið birtast dimmir skuggar
Skuggarnir elta okkur mennina
Þar til bjartur dagurinn byrjar aftur á ný.