Raddirnar
Reiðilegar raddir hljóma í kringum landið
Þetta eru raddir alþýðunnar
Sem reyna að varpa skugga á kynhneigð fólks.
Þetta eru raddir alþýðunnar
Sem reyna að varpa skugga á kynhneigð fólks.
Raddirnar