

Hjartað hamast í litlu brjósti
Í kringum sig lítur
Hörundsliturinn náhvítur
Hvergi heyrist stuna né hósti
Láttu mig vera
Hvað á ég að gera?
Hann kom sem sendur væri í pósti
Lífið dofnar
Að lokum hún sofnar
Þegar dauðin hana sótti
Hvarf hennar ótti.
Í kringum sig lítur
Hörundsliturinn náhvítur
Hvergi heyrist stuna né hósti
Láttu mig vera
Hvað á ég að gera?
Hann kom sem sendur væri í pósti
Lífið dofnar
Að lokum hún sofnar
Þegar dauðin hana sótti
Hvarf hennar ótti.