ruslfæði
Stundum þá langar mig til að drepa eitthvern
Slátra eitthverjum
Kála eitthverjum

Stundum langar mig til að slátra þér
Skera þig
Sneiða þig
(Og saxa þig niður)

Stundum langar mig til að kála þér
Myrða þig
Og éta þig

Hráan með tómatsósu
Kalt kjöt með tómatsósu

Og kannski franskar með.
 
Júlíana
1988 - ...


Ljóð eftir Júlíönu

án titils
í dögun
löngun
Leitin að ...
ruslfæði
Barnslegt morðæði