við
Við stóðum tvö saman
en samt sá mig engin.
Var ég kannski dáin?
mér finnst það afar líklegt
annars hefur þetta alltaf
verið svona,ég ósýnileg.  
Solrun Steinarsdottir
1979 - ...


Ljóð eftir sólrúnu

\'Eg
við
Einmanaleikinn