\'Eg
Ég er eyðilögð manneskja
á litlri eyðieyju.
Enginn sér mig,
engum langar að sjá mig

Mér finnst ég þurfa að brosa
en það kemur ekkert bros
Mér finnst ég þurfa að gráta
en gráturinn er búin.

Ég er særð kona
en skiptir það máli?
varst það ekki þú
sem sagðir að ég væri einstök?

Gráturinn segir svo margt
nú veistu það sem
ég vissi allan tímann.  
Solrun Steinarsdottir
1979 - ...


Ljóð eftir sólrúnu

\'Eg
við
Einmanaleikinn