

Hann leit á klukkuna
og ég líka,
vildum báðir eflaust
vinda tímann hraðar
þar sem við sátum tveir
á biðstofunni
og við biðum áfram,
fingur trommuðu á jakkafaldi
klukkan sló fimm,
og allt í einu sagði hann:
\"akkúrat núna, var ég að fæðast\".
og ég líka,
vildum báðir eflaust
vinda tímann hraðar
þar sem við sátum tveir
á biðstofunni
og við biðum áfram,
fingur trommuðu á jakkafaldi
klukkan sló fimm,
og allt í einu sagði hann:
\"akkúrat núna, var ég að fæðast\".
Hugmyndin á bak við þetta ljóð ætti vel heima í Twilight Zone þætti...