Sólarupprás kl rúmlega níu
Eitt lítið tóm
og myrkrið svo mjúkt
áður en nótt dagar uppi
og skýin hátt og snjallt
tilkynna komu sólar.

Eftir rauðum dregli
er lagður er snjóföl
gengur svo sólin með hirð sinni
niður heiðina
og heilsar hneigjandi húsunum.  
Gísli Friðrik Ágústsson
1976 - ...


Ljóð eftir Gísla Friðrik Ágústsson (gillimann@gmail.com)

Veðurfréttir
Ferðin heim
Flug í draumi
Reykjavík á rauðum morgni
Dánarfréttir og jarðarfarir
Sólarupprás kl rúmlega níu
Of kalt fyrir skrúðgöngu
Ástin er ekki til
Sílíkon
Einkaskilaboð frá Guði
Líf
Tímaflakkarinn
Föðurbetrungur
Kárahnjúkar: náttúrustemma
Fjögur líf á svipstundu
Áhrínsorð móður
Vandræðaleg augnablik.
Regndropar.
Dauðsfall á lagernum
Salt