Tímaflakkarinn
Hann leit á klukkuna
og ég líka,
vildum báðir eflaust
vinda tímann hraðar
þar sem við sátum tveir
á biðstofunni

og við biðum áfram,
fingur trommuðu á jakkafaldi
klukkan sló fimm,
og allt í einu sagði hann:
\"akkúrat núna, var ég að fæðast\".
 
Gísli Friðrik Ágústsson
1976 - ...
Hugmyndin á bak við þetta ljóð ætti vel heima í Twilight Zone þætti...


Ljóð eftir Gísla Friðrik Ágústsson (gillimann@gmail.com)

Veðurfréttir
Ferðin heim
Flug í draumi
Reykjavík á rauðum morgni
Dánarfréttir og jarðarfarir
Sólarupprás kl rúmlega níu
Of kalt fyrir skrúðgöngu
Ástin er ekki til
Sílíkon
Einkaskilaboð frá Guði
Líf
Tímaflakkarinn
Föðurbetrungur
Kárahnjúkar: náttúrustemma
Fjögur líf á svipstundu
Áhrínsorð móður
Vandræðaleg augnablik.
Regndropar.
Dauðsfall á lagernum
Salt