

Raddir umlíkja höfuð mitt.
það er eins og ég sökkvi í sand eilífðar
eins og allt vari mikið lengur
ég er fangi
í eigin líkama.
Raddir segja mér hvað ég má og má ekki.
Þær segja mér að setja þig í hlekki.
Binda þig fastann.
sleppa þér hvergi.
Þú ert fangi í mínum hugsunum.
Hvað var það sem ég gerði til að öðlast mátt?
ég veit ekki svarið
en raddirnar segja að ég hafi gert rétt.
það er eins og ég sökkvi í sand eilífðar
eins og allt vari mikið lengur
ég er fangi
í eigin líkama.
Raddir segja mér hvað ég má og má ekki.
Þær segja mér að setja þig í hlekki.
Binda þig fastann.
sleppa þér hvergi.
Þú ert fangi í mínum hugsunum.
Hvað var það sem ég gerði til að öðlast mátt?
ég veit ekki svarið
en raddirnar segja að ég hafi gert rétt.