

Lætur lítið yfir sér,
litla tækið netta.
Nýtilegt og nytsamt er,
og notast hitt o þetta.
Gott í grófusögurnar,
geyma skal þær allar.
Stundum snúnar snörurnar,
sem í þær flalla karlar.
litla tækið netta.
Nýtilegt og nytsamt er,
og notast hitt o þetta.
Gott í grófusögurnar,
geyma skal þær allar.
Stundum snúnar snörurnar,
sem í þær flalla karlar.