Glens
Græskulaust ég grínið tel,
á gleðisnauðum stundum.
Sér í lagi virkar vel,
er vantar fjör á fundum.
Fáfræðin er fjári slæm,
forðumst allir hana.
Biðjum okkur betri bæn,
en bíðum ekki bana.
á gleðisnauðum stundum.
Sér í lagi virkar vel,
er vantar fjör á fundum.
Fáfræðin er fjári slæm,
forðumst allir hana.
Biðjum okkur betri bæn,
en bíðum ekki bana.