Athöfn
Sá ég eina stúlku sem vissi ekki af mér
Sú var ein heima og var að gamna sér
hún var frekar róleg en virtist njóta sín
viltari hún varð þegar hún leit til mín
en hún hætti ekkert þar og glennti sig á gátt
gerði ég ekkert þó mig langaði að taka þátt.
Hún naut sínt til fullustu og fannst það voða gott
Fannst mér þetta fallegt og gaf henni lítið glott
Hún klæddi sig úr öllu og snerti sig enn meir
Starði ég þarna bara og var linur eins og leir
Hún bað mig um að horfa á meðan hún væri að
Hugsaði ég ekkert og sagðist gera það
Svo var henni fullnægt ein af sjálfri sér
Fullnægingin var falleg og öfunduð af mér.
Þá var þetta búið og gekk ég bara í brott
Þannig er nú þetta og þótt nokkuð gott
 
A_lzheimer
1973 - ...


Ljóð eftir A_lzheimer

Skyndikynni.
Athöfn
Græðgi þunna mannsins
Gerist á hverjum degi