

Röndótta risafluga
reiðarslag ég tel
að glugg\'á leynist glufa
glasið ég þér fel
Gadda padda geitungur
geymdur er og sár.
Mun sveppur vinur sveitungur
stöðva þig í ár?
Flúðu frjáls eins fluga
flýttu þér í þitt bú.
Ef gleymist önnur glufa
frá glugga burtu snú
Vetur svo kemur og vorið
vill ég minna þig á
að bera í flugu búrið
banvæna sveppa vá
reiðarslag ég tel
að glugg\'á leynist glufa
glasið ég þér fel
Gadda padda geitungur
geymdur er og sár.
Mun sveppur vinur sveitungur
stöðva þig í ár?
Flúðu frjáls eins fluga
flýttu þér í þitt bú.
Ef gleymist önnur glufa
frá glugga burtu snú
Vetur svo kemur og vorið
vill ég minna þig á
að bera í flugu búrið
banvæna sveppa vá
Röndótta helvíti!!!