Myrkt Líf
Ég hef fallið í götu hins heilaga djöfuls, með fjöður að hönd, ég snert hef guð,
Leikinn hins heilaga ei talað hef við , þörf að því svo friðar um mið
myrk eru öflin sem umlykja mig ég hræddur var, en látin nú.
þekkt hef ég vængjaða engla, ekta engla sem trúa á guð
enginn með líf hefur tiltekið mig.
 
Hákon Freyr Friðriksson
1981 - ...


Ljóð eftir Hákon

Taktu fuglinn og fljúgðu
Lifandi Stjörnur
Kölski
Myrkt Líf