Kölski
Á myrkri, seint um kvöld sá ég kynjaverur
á þeim var svipur sem sveipaði til kölska
hver er þinn draumur sem þú þráir
hvað dreymir þig þegar þú sefur
hvernig kemst frá honum, hann heldur þér fastri
og sleppir ekki.

Snemma morguns, laust eldingu
sterk og ógnvekjandi
hvað geriru þegar kölski kemur
hann hefur snert þig
þú ert með honum

Sunnudagur, það upphófst mikið öskur
það var kallað, það var öskrað, það var sungið
hjálp mér, hjálp mér ó guð, heyrðist í fjarska
hvað þýðir það þegar kölski ætlar að klófesta þig
hvað er dekkra en myrkrið, hvað er ljósara en ljósið

Vertu ætíð undirbúin fyrir það sem koma skal
þegar þú verður tekin, þá gæti það skeð hratt
og þú munt hverfa af jörðu hér og sameinasta æðri veruleika
lifðu í sátt og samlyndi við það sem þú elskar, meðan það er
getur ekkert komið fyrir þig, og þú munt ætíð lifa.

Hugarkonni  
Hákon Freyr Friðriksson
1981 - ...
óhefðbundið frekar


Ljóð eftir Hákon

Taktu fuglinn og fljúgðu
Lifandi Stjörnur
Kölski
Myrkt Líf