Manstu?
Minningarnar þrengja að
og ekkert þar sem í dag skín
því neitt er verra en það
að eyða degi án þín.
Manstu tímana þá
er við fengum að sjá.
Saman héldumst í hönd
og ekkert fékk slitið þau bönd.
En í friði og ró
hófst þetta litla stríð
og ei líður á löngu
að ég fái alveg nóg
og vill ég helst af öllu
gleyma þessari tíð.
Ei fæ ég þó ósk mína
og minningarbíóið
heldur áfram að sýna.
og ekkert þar sem í dag skín
því neitt er verra en það
að eyða degi án þín.
Manstu tímana þá
er við fengum að sjá.
Saman héldumst í hönd
og ekkert fékk slitið þau bönd.
En í friði og ró
hófst þetta litla stríð
og ei líður á löngu
að ég fái alveg nóg
og vill ég helst af öllu
gleyma þessari tíð.
Ei fæ ég þó ósk mína
og minningarbíóið
heldur áfram að sýna.