

Krónutenglar
með mikilli öfund
horfist í augu
speglamóður
Gemsapartý
með hárri tónlist
leggi við eyru
fingraóður
Lem og lem
og ekkert skeður
Ber og ber
og ekkert kemur
Útihurðagerlar
með húna í vasa
missi kjaftinn
trítilóður
með mikilli öfund
horfist í augu
speglamóður
Gemsapartý
með hárri tónlist
leggi við eyru
fingraóður
Lem og lem
og ekkert skeður
Ber og ber
og ekkert kemur
Útihurðagerlar
með húna í vasa
missi kjaftinn
trítilóður