Haustið nálgast.
Það er sumar en ei lengi,
því haustið óðum kemur.
Fer að hvessa og kólnar tekur,
rignir mikið og fuglar fara.
Þetta er vísa sem gengur og gengur,
sem gengur næstu hundrað ár.
 
Eiríkur Þór Theodórsson
1990 - ...


Ljóð eftir Eirík Þór Theodórsson

Yasser Arafat
Skólinn
Haustið nálgast.
Stubbar
Til hennar