Sorg

Í fjarlægum skugga
þú situr hjá mér
- og nóttin fer þung yfir hafið.

Tilveran læðist
svo tætandi og ber
- og nóttin fer þung yfir hafið.

Ég átti mér draum
sem var lífið með þér
- og nóttin fer þung yfir hafið.

Samt er það þó sorgin
sem spyr og sem er:
„Ertu fuglinn sem flaug yfir hafið?”

Mos. 2003
 
Hjördís Kvaran Einarsdóttir
1970 - ...
Birtist í ljóðabókinni Návígi 2003


Ljóð eftir Hjördísi Kvaran Einarsdóttur

Eftirmæli
Ef
Stundum
Næturdraumar
Takturinn og tíkin
Lyfseðill
Uppgötvun
Tómas Guðmundsson
Minning
Sorg
Aska
Barn
Gólftuskan
Sálin
Sortan
Ljótt
Rugl
Dæmi
Upplifun
Með þér
Sköpun
Þögn
Auðn og ekkert
Skot á barnum
Vegurinn
Rottufangarinn
Ástin
Vinur
Hún
Þú
Eftirmæli um Þorstein Gylfason
Í kvöld
Að þér gengnum
Einsemd
Ópið
Þrá
Ný kynni
Regn
Áttu tappa?
einhver eins og þú
Hvað?
Upphaf að einhverju nýju
Draumur
Svar til Gísla Einarssonar á kosninganótt
Kunnuglegur staður
Sort
Tár
Aðeins