

Hei hó hei hó
klukkan hún sló
korter í tvö um nóttu
djömmum og drekkum
heim við svo veltum
einhvern tímann í morgunsárið
hjartað það brestur
maskarinn klesstur
kjóllinn í krumpu á gólfi
fer heim í þynnkunni
finn fyrir minnkunni
heiti því að drekka aldrei aftur
en þráin hún lemur
og löngunin kemur
og kvöldið hefst að nýju
klukkan hún sló
korter í tvö um nóttu
djömmum og drekkum
heim við svo veltum
einhvern tímann í morgunsárið
hjartað það brestur
maskarinn klesstur
kjóllinn í krumpu á gólfi
fer heim í þynnkunni
finn fyrir minnkunni
heiti því að drekka aldrei aftur
en þráin hún lemur
og löngunin kemur
og kvöldið hefst að nýju