 og á skall þögnin
            og á skall þögnin
             
        
    fölgult sólarlagið
kyssir
satínbláan
sæinn
kaktusgræn
augu þín
stinga
rústrautt blóðið
þekur
litlausa
jörðina
hrímhvít
þögnin
nístir
kyssir
satínbláan
sæinn
kaktusgræn
augu þín
stinga
rústrautt blóðið
þekur
litlausa
jörðina
hrímhvít
þögnin
nístir
    samið í ágúst 2005

