

Langt fljúga stálnefin
vísan veg
í nóttinni
snemma teygja sig
varkárir vængir
í brákinni
fáeinir dropar
af logandi sól
í skurninni.
vísan veg
í nóttinni
snemma teygja sig
varkárir vængir
í brákinni
fáeinir dropar
af logandi sól
í skurninni.
Úr bókinni Hnattflug.
JPV, 2000.
Allur réttur áskilinn höfundi.
JPV, 2000.
Allur réttur áskilinn höfundi.