 Vatnsmýri
            Vatnsmýri
             
        
    Langt fljúga stálnefin
vísan veg
í nóttinni
snemma teygja sig
varkárir vængir
í brákinni
fáeinir dropar
af logandi sól
í skurninni.
    
     
vísan veg
í nóttinni
snemma teygja sig
varkárir vængir
í brákinni
fáeinir dropar
af logandi sól
í skurninni.
    Úr bókinni Hnattflug.
JPV, 2000.
Allur réttur áskilinn höfundi.
JPV, 2000.
Allur réttur áskilinn höfundi.

