

Hvernig sem ég væri
Hringandi mig í kringum
Hnigin og sár
Eitt dansandi tár
Gleðin ein var aldrei nóg
Tómleikinn fann mig og sló
Það er alveg sama hvern ég særi
Hringandi mig í kringum
Hnigin og sár
Eitt dansandi tár
Gleðin ein var aldrei nóg
Tómleikinn fann mig og sló
Það er alveg sama hvern ég særi