

Ég myndi fara út með ruslið
og ganga í inniskóm,
ég myndi tala upp úr svefni
með vinalegum tón.
Ég myndi hlæja miklu oftar
og klæðast björtum lit
ef að nærvera þín loftar
um mig, ég brosi og sit.
og ganga í inniskóm,
ég myndi tala upp úr svefni
með vinalegum tón.
Ég myndi hlæja miklu oftar
og klæðast björtum lit
ef að nærvera þín loftar
um mig, ég brosi og sit.