Olga
Ég myndi fara út með ruslið
og ganga í inniskóm,
ég myndi tala upp úr svefni
með vinalegum tón.

Ég myndi hlæja miklu oftar
og klæðast björtum lit
ef að nærvera þín loftar
um mig, ég brosi og sit.
 
Helgi Rabn
1985 - ...


Ljóð eftir Helga Rabn

Olga
Menu!
Móða
Curious
E-ð breytt
Bláir vettlingar!
Hvað vil ég gera?
Þrösturinn og fólkið.
Fuglarnir fyrir utan gluggann