Benedikt
Lærifaðir,
Þú sem mælir fagurlega
langar eru raðir
Út margra þinna löngu vega
Mæltu nú þín fögru mál
Komdu mér á vit góðra ljóðra þinna
Aum er mín sál
því vil ég þig koma og finna
Ó, Benedikt
Þú sem mælir fagurlega
bene fyrir góður
dikt fyrir ljóð
Þú mælir ljóð þín góð svo fagurlega.
Þú ert minn afi, faðir og lærifaðir
Leifðu mér þig að finna.
Þú sem mælir fagurlega
langar eru raðir
Út margra þinna löngu vega
Mæltu nú þín fögru mál
Komdu mér á vit góðra ljóðra þinna
Aum er mín sál
því vil ég þig koma og finna
Ó, Benedikt
Þú sem mælir fagurlega
bene fyrir góður
dikt fyrir ljóð
Þú mælir ljóð þín góð svo fagurlega.
Þú ert minn afi, faðir og lærifaðir
Leifðu mér þig að finna.