

Með bros á vör
þú gengur eftir dansgólfinu
snýrð þér í hring
Kyssir á kinn mína
Þessi koss hefur brætt hjarta mitt
ég geng á eftir þér
Silkimjúkar mjaðmahreifingarnar
Hárið fellur eins og slæða niður bak þitt
Orðin flæða út úr þér eins og rennandi lækur
og ég held ég sé að falla í yfirlið
Þessi máttur sem heldur mér
Er rofinn þegar þú kynnir mig fyrir unnustanum.
þú gengur eftir dansgólfinu
snýrð þér í hring
Kyssir á kinn mína
Þessi koss hefur brætt hjarta mitt
ég geng á eftir þér
Silkimjúkar mjaðmahreifingarnar
Hárið fellur eins og slæða niður bak þitt
Orðin flæða út úr þér eins og rennandi lækur
og ég held ég sé að falla í yfirlið
Þessi máttur sem heldur mér
Er rofinn þegar þú kynnir mig fyrir unnustanum.