

Þú krafsar í mig með klónum þínum,
krafsar svo djúpt að það skerst í hjartað.
Þú ætlar ekki að hætta.
Þú ert villdýr í frumskóginum.
Þu krafsar þig áfram inn að sál minni.
Þar færð þú stað.
Á endanum ákveður þú að skríða í burtu.
Þú skilur eftir þig sár í hjarta og sál.
Þú ert svo sannalega villidýr í frumskóginum.
krafsar svo djúpt að það skerst í hjartað.
Þú ætlar ekki að hætta.
Þú ert villdýr í frumskóginum.
Þu krafsar þig áfram inn að sál minni.
Þar færð þú stað.
Á endanum ákveður þú að skríða í burtu.
Þú skilur eftir þig sár í hjarta og sál.
Þú ert svo sannalega villidýr í frumskóginum.