Hjartsláttur
Ef ég legg höndina á brjóstið þá finn ég dingi...
Þeir verða alltaf örari og örari...
Það er eins og að líkaminn...
sé að reyna að segja mér eitthvað...
eitthvað áríðandi...
Því sem hjartslættirnir verða örari...
eru skilaboðin meira áríðandi...
Ef ég stend kyrr er hjartssláttur ör...
Ef ég geng er hjartsláturinn örari...
Ef ég skokka er hjartslátturinn örari...
Ef ég hleyp er hjarslátturinn örari...
Svo loks...
stöðvast allt...
allur hjartslátturinn deyr út...
og ég dey líka...
Sumir halda að þetta sé hjartslátur...
en ég er ekki viss...
Hvernig geta dingir af hjartanu komið...
ef hjartað er undir húðinni...
inní rifbeinunum...
þakkið lífærum sem vernda það...
Þetta er ekki hjartað...
þetta eru áríðandi skilaboð frá líkamanum...
næst þegar þú finnur þessa dingi skaltu spyrja...
Hvað viltu mér, líkaminn minn?

Af hverju er ég annars að spá í þessu?

Tinna B  
Tinna B
1987 - ...
Pæling um líkamann..


Ljóð eftir Tinnu

Hjartsláttur
Viskan
When I...
My life...
The Ghost