Viskan
Erum við dýrin sem vita meira
eða dýrin sem hafa gleymt mest?
Við seigumst elska frið.
Seigumst vilja vera góð
en samt berjumst við.

Stríð er okkar aðalgrein
Við berjumst og drepum
og fögnum sigri okkar á drápum.
Til hvers?
Til hvers erum við að berjast og drepa?

Við vitum hvað er vont
Við vitum hvað er gott
eða teljum að við vitum það
samt elskum við eyðilegingu
Elskum að færa öðrum sorgir.

Kanski við vitum ekki neitt.
Kanski er gott vont og vont gott.
Kannski er ekkert rétt eða rangt.
hvað vitum við?
Hvaða vald höfum við til að skilja á milli?
Hverjir höldum við að við séum?
 
Tinna B
1987 - ...
Til hvers eru stríð?


Ljóð eftir Tinnu

Hjartsláttur
Viskan
When I...
My life...
The Ghost