Tröppur sálarinnar
Ung stúlka er á gangi niður myrkar tröppur
Hún veit ekki hvert þær liggja
Þarna skríða snákar
Í 7 ár þeir bíta hana
Hún nær að fela sárin
En þau skilja eftir sig ör
Hún gengur en þá niður stigan
Á leiðinni eru lika nokkur fiðrildi
Misfalleg að vísu
Hún er gengur áfram
Þar hittir hún mink
hann gefur henni flöskur
Hún gengur með flöskurnar alla sína göngu
sípur aðeins af þeim til sparnaðar
Þegar aðeins eru 10 tröppur eftir niður stigann
hittir hún ref
refurinn gefur henni snjó og grænar plöntur
Hún étur það síðustu skrefin
Þá er ferðalaginu lokið.
Hún veit ekki hvert þær liggja
Þarna skríða snákar
Í 7 ár þeir bíta hana
Hún nær að fela sárin
En þau skilja eftir sig ör
Hún gengur en þá niður stigan
Á leiðinni eru lika nokkur fiðrildi
Misfalleg að vísu
Hún er gengur áfram
Þar hittir hún mink
hann gefur henni flöskur
Hún gengur með flöskurnar alla sína göngu
sípur aðeins af þeim til sparnaðar
Þegar aðeins eru 10 tröppur eftir niður stigann
hittir hún ref
refurinn gefur henni snjó og grænar plöntur
Hún étur það síðustu skrefin
Þá er ferðalaginu lokið.